Röntgen Domus er með starfsstöð á Bíldshöfða 9. Þar getum við framkvæmt röntgen- og tölvusneiðmyndarannsóknir samdægurs alla virka daga frá kl. 8 til 16.