Til útprentunar
Sum nauðsynleg gögn þarf að prenta út og hér er yfirlit yfir þau gögn
Spurningalistar vegna segulómunar
- Spurningalisti á íslensku
- Spurningalisti á ensku (Questions for MRI safety)
Undirbúningur fyrir rannsóknir
- Undirbúningur fyrir tölvusneiðmynd af ristli
- Undirbúningur fyrir röntgenrannsókn af ristli
- Undirbúningur fyrir skuggaefnisgjöf (fyrir fólk sem áður hefur fengið væg ofnæmisviðbrögð vegna joð-skuggaefnis)
- Listi yfir metforminlyf (lyf sem fólk með sykursýki2 tekur, en þarf að sleppa í 2 sólahringa eftir skuggaefnisinngjöf)